Lopi

Framleiðsla og vörur

Ístex hf. (Íslenskur textíliðnaður) er eina spunaverksmiðja landsins og framleiðir handprjónaband úr íslenskri ull. Má þar nefna Plötulopa, Álafosslopa, Bulkylopa, Léttlopa og Einband .  Ístex sérframleiðir einnig ullarteppi og vélprjónaband og gefur út uppskriftabækur með fjölbreyttri hönnun. 

Hér til hliðar eru nánari upplýsingar um vöruúrvalið.

 

 

 

Sölubæklingur - prjónaband

Sölubæklingur - værðarvoðir

 

icelandic wool
Woolmark
www.istex.is / istex@istex.is / Sími 566 6300 / Fax 566 7330 / © 2010 lopi