Hosuband
Efni: 80% nýull, 20% nælon
Dokka: 100 g ~ 130 metrar
Ráðlögð prjónastærð: 4-4½ mm
Prjónfesta 10×10 cm: 12 lykkjur og 16 umferðir
Hosuband er tilvalið í sokka. Nælonið í bandinu gerir það einstaklega slitsterkt. Hosuband er einnig hægt að nota í t.d. peysur, vettlinga og húfur.

hvítur
0001

ljósgrár
0005

grár-hvítur
0224

svartur
0059

hvítur-svartur
0000

dökkmosagrænn
9245
gulur
9244
rauður
0078
rauður-svartur
0225
dökkblár
0118
blár-svartur
0226