Ullarmat.is hefur að geyma allar upplýsingar um ullarviðskipti. Rétt flokkun á ull er mikilvægt skref til að hámarka gæði. Ull er hægt að nýta á margvíslegan hátt og mismunandi flokkar eru notaðir í mismunandi verkefni.
Þegar þú velur íslenska þjónustu skilar það sér aftur til þín. Þú styður við íslenskan iðnað, framleiðslu og hugvit. Þannig skapast verðmæti og störf, samfélaginu okkar til góða.
Gaman að sjá fallega bandið okkar í þessu flotta myndbandi.
Ullarmat
Rétt ullarmat er mikilvægt skref til að hámarka gæði ullarflokka. Ull er hægt að nýta á margvíslegan hátt og mismunandi flokkar eru notaðir í mismunandi verkefni.