Lopi er einstakur
Ístex skapar verðmæti úr íslenskri ull. Ull er gull!
Íslenskar værðarvoðir
Njótum þess að vera heima og dreyma
Sofðu eins og lamb í haga
Ullarsængur okkar eru úr gæða ull af íslensku sauðfé. Fáanlegar á Lopidraumur.is
Lopidraumur.is
Sauðkindin er mikilvæg
Ístex þjónustar sauðfjárbændur. Allt um ullarviðskipti má sjá á ullarmat.is.
Ullarmat.is
Lopi - Láttu það ganga
Lopi er framleiddur úr íslenskri ull á Íslandi.
Lopi er litríkur og örvar sköpunargleði
Ístex framleiðir handprjónaband í hundruðum lita.

Lopi

Álafosslopi

Léttlopi

Fjallalopi

Plötulopi

Jöklalopi

Einband

Hosuband

Aðrar vörur

Uppskriftir og innblástur

Mikið úrval af sígildri og skemmtilegri hönnun. 
Lögð er áhersla á góðar og vandaðar uppskriftir.

Athugið að fríar uppskriftir sem voru á Ístex eru nú á Lopidesign.is! 

Íslenskar ullarsængur

Okkar markmið er að framleiða hágæða sængur úr íslenskri ull sem eru umhverfisvænar og sjálfbærar. Sængurnar eru léttar og temprandi.

Ullarviðskipti

Ullarmat.is hefur að geyma allar upplýsingar um ullarviðskipti. Rétt flokkun á ull er mikilvægt skref til að hámarka gæði. Ull er hægt að nýta á margvíslegan hátt og mismunandi flokkar eru notaðir í mismunandi verkefni.

Veljum íslenskt

Þegar þú velur íslenska þjónustu skilar það sér aftur til þín. Þú styður við íslenskan iðnað, framleiðslu og hugvit. Þannig skapast verðmæti og störf, samfélaginu okkar til góða.

Gaman að sjá fallega bandið okkar í þessu flotta myndbandi.

Ullarmat

Rétt ullarmat er mikilvægt skref til að hámarka gæði ullarflokka. Ull er hægt að nýta á margvíslegan hátt og mismunandi flokkar eru notaðir í mismunandi verkefni.

Innskráning