Efni: 100% nýull
Dokka: 100 g ~ 60 metrar
Ráðlögð prjónastærð: 8-9 mm
Prjónfesta 10×10 cm: 9 lykkjur og 13 umferðir
Tilvalinn í einlitar flíkur. Jöklalopi er þykkari en Álafosslopi. Það er mjög fljótlegt að prjóna flík úr Jöklalopa.
Þvottaleiðbeiningar má finna hér.