Léttlopi
Efni: 100% nýull
Dokka: 50 g ~ 100 metrar
Ráðlögð prjónastærð: 4-5 mm
Prjónfesta 10×10 cm: 18 lykkjur og 24 umferðir
Flíkur úr Léttlopa eru notalegar jafnt innandyra sem utan. Léttlopi er helmingi þynnri en Álafosslopi.

svartur
0059

hvítur
0051

fölgrár
0054

ljósgrár
0056

grár
0057

dökkgrár
0058

hærusvartur
0005

úfinn sjór
1415

spónn
1418

ax
1419

skuggi
1420

dökkmórauður
0867

sauðsvartur
0052

mórauður
0053

ljósmórauður
0085

ljósljósmórauður
0086

blágrár
9418

háský
1700

hafblámi
1701

hafblár
9419

dökkblár
9420

lapisblár
1403

himnablár
1402

vetrarbraut
1702

gráfjólublár
9432

dumbrauður
9431

ryðbrúnn
9427

gulgrænn
9426

gulmura
1703

aprikósugulur
1704

lambagras
1705

bleikur
1412

hárauður
9434

granatrauður
1409

fjólublár
1414

kal
1417

mýri
1416

grágrænn
9421

melgresi
1706

grenigrænn
1407

vorgrænn
1406

jökulblágrænn
1404

blágrænn
9423

flöskugrænn
1405

geimur
1707