Jöklalopi
Efni: 100% nýull
Dokka: 100 g ~ 60 metrar
Ráðlögð prjónastærð: 8-9 mm
Prjónfesta 10×10 cm: 9 lykkjur og 13 umferðir
Tilvalinn í einlitar flíkur. Jöklalopi er þykkari en Álafosslopi. Það er mjög fljótlegt að prjóna flík úr Jöklalopa.

hvítur
0051

ljósljósmórauður
0086

ljósmórauður
0085

dökkmórauður
0867

hærusvartur
0005

dökkgrár
0058

ljósgrár
0056

fölgrár
0054

svartur
0059