Lopi

Fríar uppskriftir

Hér má finna bæði nýjar uppskriftir og eldri áður útgefnar uppskriftir í eigu Ístex. Eldri uppskriftirnar eru flestar úr gömlum bókum eða einblöðungum sem ekku verða endurprentaðar. Gangi ykkur vel og góða skemmtun!
Tegund
Ullartegund
Stærð
Kyn
Opin Léttlopapeysa úr Lopa 37, prjónuð með perlurprjóni Hönnun: Rebekka Kristjánsdóttir
Upprunalega uppskriftin af Birki eftir Jóhönnu Hjaltadóttur. Uppskriftin var upphaflega birt í Lopi 13.
Jakkapeysa og trefill úr fjórföldu Einbandi. Hönnuður: Rebekka Th. Kristjánsdóttir
Vettlingar úr Léttlopa. Hönnuður: Hulda Hákonardóttir
Húfa úr Léttlopa. Hönnuður: Hulda Hákonardóttir
Unisex peysa úr Álafosslopa. Hönnun: Þórunn Vilmarsdóttir
Peysa úr Léttlopa. Hönnun: Olga Lipnickaya.
Flott og einföld húfa úr Álafosslopa. Hönnun: Christeine Chochoy.
Léttlopi. Hönnun: Védís Jónsdóttir.
Þessi Léttlopagalli eftir Arnþrúði Ösp Karlsdóttur er úr Lopa 16 sem er uppselt.
Barnapeysa úr Léttlopa í stærðum 2 til 10 ára. Hönnun: Linda Konráðsdóttir
Peysan Aftur er úr bókinni Lopi 25. Hún er úr Léttlopa í stærðum XS - XL
Fallegt vesti á litlar stelpur í stíl við vestið "Jóhanna". Hönnun: Jóhanna Hjaltadóttir
Fallegt vesti og gott snið. Hönnun: Jóhanna Hjaltadóttir
Stutt peysa með víðum erum. Hönnun: Rebekka Kristjánsdóttir.
Paravettlingur úr Álafosslopa fyrir þá sem vilja haldast í hendur í kuldanum.
Vesti á frekar stóran hund (30 kg)úr Álafosslopa
Léttlopi. Vesti hannað af Védísi Jónsdóttur fyrir Ístex.
Léttlopi. Hönnun: Védís Jónsdóttir fyrir Ístex.
Álafosslopi. Stutt og þröng opin peysa. Hönnun: Védís Jónsdóttir.
Léttlopi. Hneppt hettupeysa. Hönnun: Astrid Ellingsen.
Léttlopi. Hneppt peysa með stuttum munsturbekk og hettu. Hönnun: Védís Jónsdóttir.
Álafosslopi. Stutt opin peysa með rennilás. Hönnun: Védís Jónsdóttir
Plötulopi. Heil barnalopapeysa. Hönnun: Védís Jónsdóttir
Léttlopi. Hönnun: Hulda Hákonardóttir.
Plötulopi. Opin síð dömupeysa. Hönnun: Helga Aspelund.
Léttlopi. Heil dömu og herrapeysa. Hönnun: Jóhanna Hjaltadóttir
Plötulopi. Opin peysa með skemmtilegum kanti í hálsmáli og framan á ermum.
Sokkar í barna- og fullorðinsstærðum með Halldóruhæl.
Kambgarn. Hönnun Hulda Hákonardóttir.
Hlý og einföld kápa úr Bulkylopa.
Álafosslopi. Hlýjir vettlingar með góðu sniði. Uppskriftin er byggð á hönnun Valrósar Árnadóttur.
Léttlopi. Uppskrift byggð á hönnun Rebekku og Baldrúnar.
Fallegir jólavettlingar úr Kambgarni. Hönnun: Ágústa Þóra Jónsdóttir
Álafosslopi. Góðar barnahúfur með eyrnahlífum sem falla vel að höfði.
Sokkar í níu stærðum með frönskum hæl. Númer uppskriftar er valið eftir skóstærð og bandtegund.
Einband. Fallegt og einfalt sjal úr Einbandi. Hönnuður: Hillary Smith Callis.
Tvöfaldur plötulopi. Hönnun: Hulda Hákonardóttir.
Tvöfaldur plötulopi. Hönnun: Jóhanna Hjaltadóttir
Kjóll úr einföldum plötulopa og Einbandi saman. Hönnun: Katrín Sigurjónsdóttir.
Kápa úr einföldum plötulopa og Einbandi saman. Hönnun: Katrín Sigurjónsdóttir.
Þröng lopapeysa með rennilás. Hönnun: Védís Jónsdóttir fyrir Ístex.
Prjónabók Ístex. Uppseld. Uppskriftir fylgja.
Prjónabók Ístex. Uppseld. Uppskriftir fylgja.
Skemmtilegir vettlingar sem hægt er að hafa tvílita, marglita í sauðalitunum eða litríka eins og hér. Þegar byrjað er á nýjum lit eru endarnir þæfðir saman til að ekki þurfi að ganga frá eins mörgum endum í lokin.
www.istex.is / istex@istex.is / Sími 566 6300 / Fax 566 7330 / © 2010 lopi