Plötulopi
Efni: 100% nýull
Skífa: 100 g ~ 300 metrar
Ráðlögð prjónastærð: Prjónastærð ræðst af grófleika bandsins
Prjónfesta 10×10 cm: Fer eftir prjónastærð
Plötulopi er framleiddur í 2 kg búntum og 100 g plötum.
Plötulopi er óspunninn þráður sem hentar afar vel í hefðbundnar íslenskar lopapeysur. Auðvelt er að ráða grófleika lopans með því að prjóna saman fleiri en einn þráð.

hvítur
0001

fölgrár
1026

ljósgrár
1027

grár
9102

dökkgrár
9103

hærusvartur
0005

svartur
0059

ljósmóleitur
1038

ljósljósmórauður
0003

ljósmórauður
1030

mórauður
0009

dökkmórauður
1032

sauðsvartur
1033

Í myrkum skógi
2020

brúnmosagrænn
1420
Hélað gras
2021
skógargrænn
1421
dökkgrænn
0484
ljósgrænn
1423
Blágrænn
2025
Létt blúsblár
2023
blár
1431
Blúsblár
2022
Kóngablár
9448
dökkblár
0118
dökkblá samkemba
1432
svarblár
0709
gulur
1424
Himinroði
2028
ryðrauður
1426
bleikur
1425
hárauður
1430
rauður
0417
dökkrauður
1427
Vínland
2027
blágresi
2026
fjóluvínrauður
1428
Svörtuloft
2024
Appelsínugulur
1766