Heimsókn í spunaverksmiðju Ístex

Þar sem Lopiverður til

Skoðunarferð undir leiðsögn um spunaverksmiðju Ístex. Fræðsla um íslensku ullina og hvernig hún er unnin í Lopa. 

Í skoðunarferðinni munt þú: 

  • Fræðast um hvernig hráull er unnin í fullunnið band
  • Sjá vélar í vinnslu
  • Finna og sjá muninn á spunni og óspunni ull
  • Fræðast um þær mismunandi bandtegundir sem við framleiðum
  • Sjá sýnishorn af prjónuðum flíkum og prjónabókum
  • Fræðast um aðrar vörur okkar

Lopi og lopapeysur eru samtvinnuð íslenskri þjóðarsál. Við bjóðum alla velkomna í heimsókn 

Þú getur bókað þig með því smella á dagatalið hér fyrir neðan: 

Innskráning