Lopi

Tvær hátegundir

     


Tog og þel


Íslenska sauðkindin er einstök tegund því stofninn hefur haldist einangraður í gegnum aldirnar og án nokkurs samneytis við aðrar tegundir.Ull hennar er að sama skapi einstök og engin sambærileg ull er til í heiminum.

          

Íslenska ullin hefur þróast í 1100 ár í köldu, norðlægu loftslagi og býr þess vegna yfir einstakri samsetningu innri og ytri þráða.Ytri þræðirnir (tog)  eru langir, glansandi, harðgerðir og vatnsþéttir en innri þræðirnir (þel) fíngerðir, mjúkir og einangrandi og veita mikla vörn gegn kulda.Önnur séreinkenni íslensku sauðkindarinnar eru náttúrulegir litir hennar, svartur, grár, brúnn og hvítur.Saman skapa þessir þættir einstakt útlit íslensks prjónafatnaðar sem sést einna best í hinni íslensku lopapeysu.

 

Framhald...

 

 

icelandic wool
Woolmark
www.istex.is / istex@istex.is / Sími 566 6300 / Fax 566 7330 / © 2010 lopi