Lopi

Notið Álafosslopa og Léttlopa í sömu flíkina!

 Þar sem tveir þræðir af Léttlopa gefa svipaðan grófleika og einn þráður af Álafosslopa, er hægt að nota þessar tvær lopategundir í sömu flíkina og auka þannig litaúrvalið úr 62 litum í 99 liti. Auka má enn frekar á fjölbreytnina með því að nota tvo mismunandi liti af Léttlopa saman.

 

Þessi peysa sem Védís Jónsdóttir hannaði  er prjónuð úr Álafosslopa og tvöföldum Léttlopa. Uppskriftin heitir Endurreisn og er í Lopa 29.

 

  

  

 

 

icelandic wool
Woolmark
www.istex.is / istex@istex.is / Sími 566 6300 / Fax 566 7330 / © 2010 lopi