Lopi

 

Prjónagleðin 2019 verður haldin á Blönduósi um hvítasunnuhelgina 7. – 10. júní 2019.

Boðið verður upp á ýmis skemmtileg námskeið, sölutorg og samveru.

Þema hátíðarinnar er „Hafið“ og verður í því sambandi efnt til prjónasamkeppni til að finna hið eina sanna „sjávarsjal“.

Ýr Jóhannsdóttir prjónahönnuður hannaði skemmtilegar vettlinga í tengslum við þemað - uppskriftin er frí á heimasíðu Textílmiðstöðvarinnar. Endilega sendið okkur myndir af eigin útfærslu! Allar nánari upplýsingar: www.textilmidstod.is

 

The Icelandic Knit Fest will be held in Blönduós, Iceland from June 7 – 10, 2019! Festival activities include different workshops on a wide range of knitting topics, knitting competition, marketplace and more. This year’s theme: Ocean Day.

 

A booklet with fun recipes for knitted gloves by Icelandic designer Ýr Jóhannsdóttir is available for free on the website of the Icelandic Textile Center, the organizers of the Knit Fest: www.textilmidstod.is 

icelandic wool
Woolmark
www.istex.is / istex@istex.is / Sími 566 6300 / Fax 566 7330 / © 2010 lopi