Lopi

Uppskriftabækur Ístex 

Ístex gefur árlega út uppskriftabók undir nafninu Lopi. Bækurnar hafa verið mjög vinsælar og má nefna að bókin Lopi 29 sem gefin var út í ágúst 2009 hefur selst í tæplega 17 þús eintökum og bókin Lopi 30 sem kom út um miðjan október 2010 hefur selst í um 9 þús eintökum.

 

Hver bók inniheldur fjölda uppskrifta á alla fjölskylduna.

Leitast er við að hafa í hverri bók úrval uppskrifta úr mismunandi lopategundum og reynt er að setja þær fram með skýrum hætti fyrir óvant jafnt sem vant prjónafólk.

 

Prjónabækurnar eru fáanlegar þar sem lopinn er seldur.

 

Smellið á hlekkinn hér að neðan til að skoða bækurnar.

 

Prjónabækur

 

                                         

 

 

icelandic wool
Woolmark
www.istex.is / istex@istex.is / Sími 566 6300 / Fax 566 7330 / © 2010 lopi