Þessi Léttlopagalli eftir Arnþrúði Ösp Karlsdóttur er úr Lopa 16 sem er uppselt.
Vegna fjölda fyrirspurna um lopagallann í blaði 16 var ákveðið að birta uppskriftina fría á netinu með ósk um að sem flestir njóti.