Kambgarn. Hönnun Hulda Hákonardóttir.
Vestið er prjónað úr tvöföldu Kambgarni. Litlar klaufar eru neðst í hliðum og heklað er með krabbahekli í hálsmál og handveg.