Lopi

Kennsluefni

Algengt er að fólk læri undirstöðuatriði í prjóni strax í barnaskóla. Sumir halda kunnáttunni við, en hjá öðrum fellur hún í gleymsku og þá þarf smá aðstoð við upprifjun.

 

Hér til hliðar er hægt að finna fróðleik og leiðbeiningar um helstu atriði er lúta að lopapeysuprjóni. Vonandi koma upplýsingarnar að gangi og hvetji ykkur til frekari prjónaverkefna. 

icelandic wool
Woolmark
www.istex.is / istex@istex.is / Sími 566 6300 / Fax 566 7330 / © 2010 lopi